Aðild að SUMS

SUMS stendur fyrir ráðstefnum á hverju hausti með innlendum sem erlendum fræðimönnum. Félagar fá góðan afslátt af ráðstefnugjaldi. Nánari upplýsingar má finna undir UMSÓKN á forsíðunni.
Árgjaldið 2017 er 3.500 kr. Árgjaldið er ákveðið á aðalfundi hverju sinni. Félagar greiða lægra ráðstefnugjald á ráðstefnu EWMA sem haldin er árlega.
Fjölbreyttur hópur fagaðila er í samtökunum. Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar, fótaaðgerðarfræðingar, sjúkraþjálfarar og læknar.

Ársfundur (aðalfundur)

Ársfundurinn var 15. mars s.l.
Nei það kostar ekkert inn á aðalfundinn og ekki þarf að skrá sig. Bara mæta.

Ráðstefna

Ráðstefnan verður á Hilton Reykjavík Nordica við Suðurlandsbraut, 13. október.