Verkefna og rannsóknarstyrkur SUMS

Verkefna- og rannsóknarstyrkur SUMS

Stjórn Samtaka um sárameðferð á Íslandi (SUMS) auglýsir þrjá styrki, hver að verðgildi allt að 200 þúsund krónum.

Haustráðstefna SUMS

Árleg haustráðstefna SUMS verður föstudaginn 16. nóvember á Hilton Nordica Hótel.

Ársfundur SUMS

Stjórn SUMS boðar til ársfundar 21. mars kl 16:15 í Hringsal


Birta allar fréttir