Sár og sárameðferð

Samtök um sárameðferð voru stofnuð fyrir fjórum árum. Markmið samtakanna er að stuðla að aukinni þekkingu á sárgræðslu og sárameðferð, stuðla að samvinnu og samræmingu í meðferð sára í íslensku heilbrigðiskerfi. Sár og sárameðferð


Sáramóttaka á LSH

Á þingi evrópsku sárasamtakanna (EWMA) sem haldið var í Prag í maí 2006 var vakin athygli á mikilvægi þess að sameina þekkingu og færni heilbrigðisstarfsmanna við greiningu og meðferð sára á einn stað. Sáramóttaka á LSH


Ár frá stofnun SumS

Guðbjörg Pálsdóttir ritari SumS skrifar grein í Sår tímarit dönsku sárasamtakanna. www.saar.dk. um eins árs afmæli íslensku sárasamtakanna. Ár frá stofnun SumS


Grein eftir ritara SumS

Guðbjörg Pálsdóttir hjúkrunarfræðingur, skrifaði greinina "Nyt sårselskab i Island" um undirbúning og stofnun SumS sem birtist í tímariti dönsku sárasamtakanna 4. tbl. 2004. Dönsku sárasamtökin www.dsfs.org gefa blaðið út 4 sinnum á ári.


Samtök um sárameðferð

Þann 28. október 2004 voru loksins stofnuð samtök um sárameðferð, þau fyrstu sinnar tegundar á Íslandi. Áhugafólk um sárameðferð hafði oft rætt um mikilvægi þess að stofna þverfagleg samtök, en ekkert orðið úr. Samtökin heita “Samtök um sárameðferð á Íslandi” (skammstafað SumS). Samtök um sárameðferð


Birta allar fréttir