SUMS færði sáramiðstöð Landspítala ljósmyndavél að gjöf

Á þorláksmessu færði SUMS sáramiðstöð Landspítala stafræna myndavél að gjöf. Ljósmyndir eru mikilvægar við mat á sárum og við skráningu framvindu. Ljósmyndir af sárum eru einnig hjálplegar sem kennslu- og fræðsluefni. SUMS óskar sáramiðstöð velfarnaðar og vonar að þessi gjöf verði til þess að efla og styrkja starfsemi sáramiðstöðvarinnar enn frekar.


Fótasáralykill

Fótasáralykill Sáramiðstöðvar LSH sem fjarlægður var 4. mars s.l. vegna breytinga á lyklinum, hefur verið settur inn aftur undir "Fræðsluefni" og hér fyrir neðan. Fótasáralykill


Leiðbeiningar um greiningu og meðferð fótasára.

Fótasáralykill frá Sáramiðstöð Landspítala hefur tímabundið verðið fjarlægður vegna breytinga.


Birta allar fréttir