Ný stjórn SUMS

Á fyrsta stjórnarfundi eftir aðalfund, skipti stjórn SUMS með sér verkum


Ný stjórn SUMS 2014

Á fyrsta stjórnarfundi eftir aðalfund, skipti stjórn SUMS með sér verkum:

Guðbjörg Pálsdóttir formaður, Ína Kolbrún Ögmundsdóttir varaformaður, Jóna Kristjánsdóttir gjaldkeri, Vilborg Hafsteinsdóttir ritari, Már Kristjánsson meðstjórnandi, Lilja Þyri Björnsdóttir og Íris Hansen varamenn.

Iris Hansen er ný í stjórn SUMS og bjóðum við hana velkomna til starfa fyrir sárasamtökin.


Ný stjórn SUMS 2013

Á fyrsta stjórnarfundi eftir aðalfund, skipti stjórn SUMS með sér verkum:

 • Guðbjörg Pálsdóttir formaður
 • Ína Kolbrún Ögmundsdóttir varaformaður
 • Jóna Kristjánsdóttir gjaldkeri
 • Vilborg Hafsteinsdóttir ritari
 • Már Kristjánsson meðstjórnandi

Varamaður er Lilja Þyri Björnsdóttir sem kemur inn í staðinn fyrir Karl Logason sem gaf ekki kost á sér áfram. Karl hefur setið í stjórn frá stofnun samtakanna. Viljum við færa honum bestu þakkir fyrir samstarfið undanfarin ár og hans þátt í uppbyggingu samtakanna.


Ný stjórn SUMS 2012

Á fyrsta stjórnarfundi eftir aðalfund, skipti stjórn SUMS með sér verkum:

 • Guðbjörg Pálsdóttir formaður
 • Már Kristjánsson varaformaður
 • Jóna Krisjánsdóttir gjaldkeri
 • Vilborg Hafsteinsdóttir ritari
 • Ína Kolbrún Ögmundsdóttir meðstjórnandi.

Varamenn eru, Karl Logason og Halla Fróðadóttir kom inn sem varamaður í stað Bergþóru Karlsdóttur sem gaf ekki kost á sér áfram. Þökkum við Bergþóru kærlega fyrir samstarfið undanfarin tvö ár.

Hafinn er undirbúningur að dagskrá haustráðstefnu sem verður haldin 26. október n.k.

Nánar um það síðar.


Stjórn SUMS 2011

Á fyrsta stjórnarfundi eftir aðalfund skipti stjórn SUMS með sér verkum.

 • Guðbjörg Pálsdóttir formaður
 • Már Kristjánsson varaformaður
 • Jóna Krisjánsdóttir gjaldkeri
 • Vilborg Hafsteinsdóttir ritari
 • Ína Kolbrún Ögmundsdóttir meðstjórnandi.

Þórhildur Sigtryggsdóttir gaf ekki kost á sér áfram og þökkum við henni samstarfið. Ína Kolbrún Ögmundsdóttir kemur ný inn og er hún boðin velkomin í stjórn samtakanna.

Varamenn eru Karl Logason og Bergþóra Karlsóttir.


Stjórn SUMS 2010

Fyrsti stjórnarfundur eftir aðalfund var haldinn 7. apríl s.l. þar sem stjórnin skipti með sér verkum:

Stjórn SUMS:

 • Guðbjörg Pálsdóttir, formaður
 • Már Kristjánsson, varaformaður
 • Jóna Kristjánsdóttir, gjaldkeri
 • Vilborg Hafsteinsdóttir, ritari
 • Þórhildur Sigtryggsdóttir, meðstjórnandi.

Er þetta óbreytt frá síðasta ári.

Varamenn eru þau, Bergþóra Karlsdóttir og Karl Logason.

Unnur Þormóðsdóttir gaf ekki kost á sér áfram sem varamaður. Þökkum við henni samstarfið.

Bergþóra Karlsdóttir kemur ný inn og bjóðum við hana velkomna í stjórn SUMS.


Ný stjórn SUMS

Stjórn SUMS kom saman í vor og skipti með sér verkum næsta tímabil.

Guðbjörg Pálsdóttir er formaður

Már Kristjánsson varaformaður

Jóna Kristjánsdóttir gjaldkeri

Vilborg Hafsteinsdóttir ritari og

Þórhildur Sigtryggsdóttir meðstjórnandi.

Varamenn: Karl Logason og Unnur Þormóðsdóttir


Stjórn SumS

Stjórn SUMS hefur komið saman eftir aðalfund og skipt með sér verkum:
Jóna Kristjánsdóttir formaður
Herborg Ívarsdóttir varaformaður
Már Kristjánsson gjaldkeri
Guðbjörg Pálsdóttir ritari og
Karl Logason meðstjórnandi

Elín Ólafsdóttir og Hanna Þórarinsdóttir varamenn.


Fyrsti stjórnarfundur

Á fyrsta fundi stjórnar sem haldinn var 8. desember 2004 skipti stjórn með sér verkum þannig:

 • formaður: Jón Hjaltalín Ólafsson, húðlæknir, kosinn á stofnfundi
 • varaformaður: Jóna Kristjánsdóttir, hjúkrunarfræðingur
 • gjaldkeri: Karl Logason, æðaskurðlæknir
 • ritari: Guðbjörg Pálsdóttir, hjúkrunarfræðingur
 • meðstjórnandi: Aðalheiður K. Þórarinsdóttir, sjúkraþjálfari
Í varastjórn:
 • Herborg Ívarsdóttir, hjúkrunarfræðingur
 • Már Kristjánsson, smitsjúkdómalæknir

Aðalheiður tilkynnti að hún þyrfti að hætta í stjórn SumS sökum anna, en hún var að hefja nám að nýju. Þökkum við Aðalheiði frábært samstarf við undirbúning og stofnun samtakanna og óskum henni alls hins besta á nýjum vettvangi.


Birta allar fréttir