Entries by Sverrir Páll Sverrisson

Myndbönd um Doppler mælingar og þrýstingsumbúðir

Myndböndin okkar um Doppler mælingar og Þrýstingsumbúðir og fótasár komin á netið.Í Doppler myndbandinu sýnir Lilja Þyri Björnsdóttir okkur hvernig nota á Doppler þrýstingsmæli til að meta blóðflæði í fæti.https://youtu.be/YLV8u6afAFMÍ þrýstingsumbúða myndbandinu sýnir Guðbjörg Pálsdóttir hjúkrunarfræðingur hvernig leggja skal þrýstingsumbúðir með stutt-strekkjanlegum bindum á fótasár.https://youtu.be/a2SR6l0tLgY

Nýjasta tímarit EWMA

Nýjasta tímarit EWMA Journal er komið út.Smellið á tengilinn til að ná í blaðið.http://ewma.org/ongoing/Journal/EWMA_J_1501_2015_web.pdf

Ný stjórn SUMS

Á fyrsta stjórnarfundi eftir aðalfund, skipti stjórn SUMS með sér verkum,Guðbjörg Pálsdóttir formaður,Tómas Þór Ágústsson varaformaður,Jóna Kristjánsdóttir gjaldkeri,Linda Björnsdóttir ritari,og Ingibjörg Guðmunsdóttir meðstjórnandi.Varamenn:Iris Hansen,Lilja Þyri Björnsdóttirhttp://sums.is/boardÚr stjórn fóru þær: Ína Kolbrún Ögmundsdóttir og Vilborg Hafsteinsdóttir. Færum við þeim bestu þakkir fyrir frábær störf í þágu samtakanna á liðnum árum.Skoðunarmenn reikninga eru: Ásta St. Thoroddsen og […]

Ársfundi SUMS lokið

Guðbjörg Pálsdóttir formaður fór yfir nýliðið ár sem var sögulegt að þvi leyti að sárasamtökin urðu 10 ára á árinu. Á ráðstefnunni 17. október ’14 var metþátttaka en um 170 þátttakendur sóttu ráðstefnuna.Jóna Kristjánsdóttir gjaldkeri fór yfir reikninga samtakanna. Hagnaður varð hjá samtökunum á síðasta ári.Veittir voru tveir rannsókna/verkefnastyrkir, 200.000 kr. hvor. Umsækjendur voru tveir […]

, ,

Ársfundur SUMS

Ársfundur SUMS verður haldinn 9. mars kl. 16.15 í Hringsal Landspítala við Hringbraut.Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa verða flutt tvö fræðsluerindi. Aðalfundarboð Sáralæknir frá USA

Rannsókna / verkefnastyrkir SUMS 2015

Rannsókna / verkefnastyrkir SUMS eru lausir til umsóknar. Um er að ræða tvo styrki að upphæð allt að 200 þús. kr.Styrkirnir eru veittir verkefni eða rannsóknum sem stuðla að bættri sárameðferð á Íslandi og samræmist markmiðum SUMS. Umsækjendur þurfa að vera meðlimir í samtökunum og skuldbinda sig auk þess til að kynna verkefnin / rannsóknirnar […]

Annual Meeting of the European Pressure Ulcer Advisory Panel (EPUAP 2015)

Invitation to the 18th Annual Meeting of the European Pressure Ulcer Advisory Panel (EPUAP 2015)It is a pleasure to invite you to participate in the 18th Annual Meeting of the European Pressure Ulcer Advisory Panel (EPUAP 2015), which will be held 16-18 September at Ghent University, Ghent, Belgium.The overall theme of the conference is Putting […]

SUMS 10 ára

Í dag eru Samtök um sárameðferð á Íslandi 10 ára.Samtökin voru stofnuð að loknu málþingi sem haldið var á Hótel Sögu 2004.Alls mættu 130 manns á málþingið og 80 manns gerðust stofnfélagar.myndir frá 10 ára afmælisráðstefnunni:https://www.facebook.com/media/set/?set=a.779878912074172.1073741825.112085882186815&type=3

10 ára afmælisráðstefnan

17. október s.l. héldu samtökin upp á 10 ára afmæli sitt með veglegri ráðstefnu.163 ráðstefnugestir voru mættir til að fagna þessum áfanga, hlýða á fjölbreytta fyrirlestra og skoða hvað styrktaraðilar höfðu upp á að bjóða.Bryddað var upp á tveimur nýjungum á þessari ráðstefnu:Veggspjaldasýning með ellefu veggspjöldum, þar sem fjallað var um rannsóknir/verkefni er tengdust sárameðferð. […]