10 ára afmælisráðstefnan

17. október s.l. héldu samtökin upp á 10 ára afmæli sitt með veglegri ráðstefnu.163 ráðstefnugestir voru mættir til að fagna þessum áfanga, hlýða á fjölbreytta fyrirlestra og skoða hvað styrktaraðilar höfðu upp á að bjóða.Bryddað var upp á tveimur nýjungum á þessari ráðstefnu:Veggspjaldasýning með ellefu veggspjöldum, þar sem fjallað var um rannsóknir/verkefni er tengdust sárameðferð. Tvö myndbönd voru frumsýnd, um Doppler mælingar og Þrýstingsumbúðir og fótasár. Tengill á myndböndin verður settur fljótlega á heimasíðuna.

Dagskráin