Sækja um fulla aðild

Full aðild veitir rétt til inngöngu í félagið eiga heilbrigðisstarfsmenn sem hafa áhuga á sárameðferð. Þeir sem eiga hagsmuna að gæta s.s. eigendur eða starfsfólk fyrirtækja sem framleiða eða selja vörur tengdar sárameðferð, öðlast ekki fulla aðild að félaginu. Aðeins heilbrigðisstarfsmenn teljast fullgildir félagsmenn og hafa atkvæðisrétt. Umsókn um aðild skal send stjórn félagsins.

Árgjald fyrir 2016 er aðeins 3.500 kr. og þú færð afslátt inn á ráðstefnu SUMS og frítt inn á fræðslufund í tengslum við aðalfund samtakanna. Einnig getur þú sótt um verkefna- og rannsóknarstyrk til SUMS.