Samtök um
sárameðferð

Þverfagleg
samtök

Hvað gera samtökin?

Efla

Markmið samtakanna er að auka þekkingu á sárgræðslu og sárameðferð. Auka samvinnu og samræmingu milli fagstétta varðandi greiningu og meðferð sára. Efla samskipti við samsvarandi samtök erlendis. Samtökin eru aðili að EWMA og eiga fulltrúa í fulltrúaráði EWMA

Fræða

Ráðstefnur SUMS eru orðnar helsti vettvangur fagfólks um sár og sárameðferð. Á ráðstefnunum fræða sérfræðingar innan sárageirans okkur um það sem ber hæst hverju sinni varðandi sárgræðslu og sárameðferð. Öll helstu fyrirtæki landsins sem flytja inn vörur og búnað fyrir sárameðferð eru styrktaraðilar samtakanna.

Styrkja

Samtökin auglýsa og veita rannsóknar- og verkefnastyrki árlega. Styrkirnir eru veittir verkefni eða rannsókn sem stuðlar að bættri sárameðferð og samræmist markmiðum SUMS.

Korktafla

10 ára afmælisráðstefna samtakanna verður haldin 17. október á Hilton Reykjavík Nordica.

ISPEW - Second International Symposium Pediatric Wound Care

ISPeW is the leading international organization dedicated to the diagnosis and management of acute and chronic wounds of all types in pediatric patients, from preterm and newborn infants to young adults. The presentations will cover a wide selection of wound-related topics that will be discussed in an open forum format by internationally recognized speakers and guest lecturers. The target audience includes neonatal and pediatric wound care professionals, including physicians, nurses, basic scientists, industry professionals, physical and occupational therapy, nutritionists, trainees and students. The call for abstracts will open may 1st, 2014; prizes for best talk, best poster and junior investigator travel awards will be awarded. additional information can be found at www.ispew.org

Ewma

Á heimasíðu EWMA má m.a. finna EWMA journal og fleira útgefið efni. http://ewma.org/english.html

25 ráðstefna EWMA verður haldin í London 13. - 15. maí 2015 http://ewma2015.org/

26 ráðstefna EWMA verður haldin í Bremen Þýskalandi 11. - 13. maí 2016 http://ewma.org