Samtök um
sárameðferð

Haustráðstefna SUMS 2017

Næsta haustráðstefna SUMS verður á Hilton Hótel föstudaginn 13. október 2017

Efla

Markmið samtakanna er m.a. að auka þekkingu á sárgræðslu og sárameðferð. Auka samvinnu og samræmingu milli fagstétta varðandi greiningu og meðferð sára. SUMS er aðili að EWMA.

Fræða

Ráðstefnur SUMS eru helsti vettvangur fagfólks um sár og sárameðferð. Öll helstu fyrirtæki landsins sem flytja inn vörur fyrir sárameðferð eru styrktaraðilar samtakanna.

Styrkja

Samtökin auglýsa styrki árlega. Styrkirnir eru veittir verkefni eða rannsókn sem stuðlar að bættri sárameðferð og samræmist markmiðum SUMS.

Haustráðstefna SUMS

Næsta haustráðstefna SUMS verður á Hilton Hótel föstudaginn 13. október

Ewma

  1. ráðstefna EWMA verður haldin í Krakow í Póllandi 9. -11. maí 2018. Þema ráðstefnunnar verður: "New Frontiers in Wound Management" http://ewma.org/ewma-conference/2018/

Á heimasíðu EWMA má m.a. finna EWMA journal og fleira útgefið efni. http://ewma.org/english.html