Ársfundurinn okkar var haldin 13 mars sl. þar var ný stjórn kosin.  Nýjar inn í stjórn eru Elva Rún Rúnarsdóttir hjúkrunarfræðingur og Kristín Haraldsdóttir læknir. Fráfarandi stórnarmenn eru Berglind Guðrún Chu og Iris Hansen hjúkrunarfræðingar.

Ný stjórn hefur skipt með sér störfum og er eftirfarandi:

Elva Rún Rúnarsdóttir samfélagsmiðlastjóri

Guðbjörg Pálsdóttir meðstjórnandi

Ingibjörg Guðmundsdóttir formaður

Kristín Haraldsdóttir ritari

Lilja Gunnarsdóttir meðstjórnandi

Tómas Þór Ágústsson meðstjórnandi

Þórgunnur Birgisdóttir gjaldkeri