Sækja um auka aðild

Auka aðild er án atkvæðisréttar eða réttar til stjórnarsetu. Rétt til aukaaðildar á allt áhugafólk um sár og sárameðferð. Aukafélagsmenn hafa málfrelsi og tillögurétt á fundum. Umsókn um aukaaðild skal send stjórn félagsins.

Árgjald fyrir 2016 er aðeins 3.500 kr. og þú færð afslátt inn á ráðstefnu SUMS og frítt inn á fræðslufund í tengslum við aðalfund samtakanna.