Október blað EWMA er komið út

Nýjasta tölublað EWMA er komið út.

Í þessu tímariti er lögð sérstök áhersla á sár og sárameðferð hjá sjúklingum með krabbamein.

Að auki eru vísindagreinar og fréttir frá EWMA og samstarfsfélögum.

Tímaritið má lesa hér