Tveir rannsóknarstyrkir
Stjórn SUMS hefur ákveðið að veita tvo styrki, hvor að verðgildi 200.000 kr. til rannsókna/verkefna er tengjast því markmiði félagsins að stuðla að aukinni þekkingu á sáragræðslu og sárameðferð.
Sótt er um styrkinn hér á heimasíðunni. Sjá hnapp til vinstri, “Umsóknir um styrk”
Umsóknarfrestur er til 6. mars og verða styrkþegar kynntir á aðalfundi SUMS sem haldin verður á sjúkrahúsi Selfoss 18. mars n.k