Aðalfundur SUMS
Stjórn SUMS boðar til ársfundar SUMS sem verður haldinn miðvikudaginn 13. mars kl 16:15 í Hringsal LSH.
Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa verður boðið upp á tvö áhugaverð fræðsluerindi og styrktaraðilar munu kynna vörur sínar í kaffihléi.
Á ársfundinum verður lögð fram lagabreyting sem félagsmenn hafa fengið sent í tölvupósti.
Hlökkum til að hitta ykkur!
