Bilun hjá hýsingaraðila síðunnar erlendis

Heimasíða SUMS hefur verið óvirk í nokkurn tíma vegna bilunar hjá hýsingaraðila síðunnar erlendis. Nú er þetta komið í lag. Biðjumst við velvirðingar á þessu og vonum að þessi bilun hafi ekki valdið ykkur óþægindum.

Framundan er aðalfundur SUMS sem haldinn verður 17. mars kl. 16:15 í Hringsal Landspítala við Hringbraut. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa verða áhugaverð erindi.

Takið daginn frá !