Dagskrá ráðstefnu SUMS 2007

Dagskrá ráðstefnu okkar liggur nú fyrir og opnum við fyrir skráningu í vikunni. Þeir félagar sem eiga eftir að greiða árgjaldið fyrir árið 2007 eru vinsamlega beðnir um að ganga frá greiðslu áður en þeir skrá sig því ekki verður hægt að greiða árgjaldið með þátttökugjaldinu.

Vonumst til að sjá ykkur sem flest á spennandi ráðstefnu.

Hér má nálgast dagskrá ráðstefnunnar 2007

Ráðstefnugjald:

  1. 5.000 kr. fyrir félaga í SUMS
  2. 9.000 kr. fyrir aðra en félaga
  3. 3.000 kr. fyrir nema

Skráningu lýkur mánudaginn 15. október.