Ekki missa af þessu tækifæri!

Við minnum á fræðslufundinn á mánudag, þar sem okkur býðst að hlusta á frábæra fræðimenn á sviði sárameðferðar.

Fræðslufundurinn er í samvinnu við Kerecis.

Fjallað er um bláæðasár, sykursýkisár, vandamál við krónísk sár, húðvandamál og incontinence.

Fylgiskjal: auglýsing.

Látið sem flesta vita af þessu – aðgangur ókeypis.

Fræðslufundurinn hefst kl 16.15 en aukaaðalfundur SUMS byrjar 16.00.