Grein eftir ritara SumS

Guðbjörg Pálsdóttir hjúkrunarfræðingur, skrifaði greinina “Nyt sårselskab i Island” um undirbúning og stofnun SumS sem birtist í tímariti dönsku sárasamtakanna 4. tbl. 2004. Dönsku sárasamtökin gefa blaðið út 4 sinnum á ári.