Loksins, loksins

Þeim vandræðum sem við höfum átt með hýsingu heimasíðu SUMS er nú lokið.

Búið er að fá íslenskan aðila til að hýsa síðuna og er hún nú hraðvirkari en nokkru sinni áður.

Vonandi að hún geti því sinnt hlutverki sínu betur hér eftir.