Minnum á árlegu styrki sárasamtakanna – umsóknarfrestur 1.nóvember 2022
Um er að ræða verkefna- og rannsóknarstyrk SUMS. Tveir styrkir, hvor allt að 200 þúsund krónur.Við hvetjum alla sem eru að vinna að verkefnum eða rannsóknum á sárameðferð að sækja um.
