Myndbönd um Doppler mælingar og þrýstingsumbúðir

Myndböndin okkar um Doppler mælingar og Þrýstingsumbúðir og fótasár komin á netið.Í Doppler myndbandinu sýnir Lilja Þyri Björnsdóttir okkur hvernig nota á Doppler þrýstingsmæli til að meta blóðflæði í fæti.https://youtu.be/YLV8u6afAFMÍ þrýstingsumbúða myndbandinu sýnir Guðbjörg Pálsdóttir hjúkrunarfræðingur hvernig leggja skal þrýstingsumbúðir með stutt-strekkjanlegum bindum á fótasár.https://youtu.be/a2SR6l0tLgY