Ný stjórn SUMS 2014

Á fyrsta stjórnarfundi eftir aðalfund, skipti stjórn SUMS með sér verkum:Guðbjörg Pálsdóttir formaður,Ína Kolbrún Ögmundsdóttir varaformaður,Jóna Kristjánsdóttir gjaldkeri,Vilborg Hafsteinsdóttir ritari,Már Kristjánsson meðstjórnandi,Lilja Þyri Björnsdóttir og Íris Hansen varamenn.Iris Hansen er ný í stjórn SUMS og bjóðum við hana velkomna til starfa fyrir sárasamtökin.