Rannsókna / verkefnastyrkir SUMS 2015

Rannsókna / verkefnastyrkir SUMS eru lausir til umsóknar. Um er að ræða tvo styrki að upphæð allt að 200 þús. kr.Styrkirnir eru veittir verkefni eða rannsóknum sem stuðla að bættri sárameðferð á Íslandi og samræmist markmiðum SUMS. Umsækjendur þurfa að vera meðlimir í samtökunum og skuldbinda sig auk þess til að kynna verkefnin / rannsóknirnar á ráðstefnu eða aðalfundi SUMS. Ekki verður tekið við umsókn um styrk til ráðstefnuferða nema ef viðkomandi fer til að kynna verkefni / rannsókn í formi erindis eða veggspjalds.

Rannsókna/verkefnastyrkir 2015