Sáramóttaka á LSH

Á þingi evrópsku sárasamtakanna (EWMA) sem haldið var í Prag í maí 2006 var vakin athygliá mikilvægi þess að sameina þekkingu og færni heilbrigðisstarfsmanna við greiningu ogmeðferð sára á einn stað. Margvíslegar vísbendingar komu fram á þinginu sem benda tilþess að víða sé pottur brotinn í almennri þekkingu heilbrigðis-starfsmanna á mismunandiorsökum sára og meðhöndlun þeirra.[Sáramóttaka á LSH](/uploads/Hugrenningar um stofnun sáramóttöku á LSH.pdf)