Skráning hafin á ráðstefnu SumS 2006 !!

Nú er mánuður í ráðstefnu SumS sem haldin verður 27. október n.k.

Búið er að opna fyrir skráningu hér á síðunni efst til vinstri.

Dagskráin er í stórum dráttum tilbúin en endanleg dagskrá mun liggja fyrir fljótlega í október.

Einn erlendur fyrirlesari verður á ráðstefnunni, Deborah Hofman klínískur sérfræðingur í hjúkrun. Er mikill fengur að komu hennar á ráðstefnuna.