Össur
Össur er íslenskt heilbrigðistæknifyrirtæki sem hannar og framleiðir lækningatæki með það að markmiði að bæta hreyfanleika fólks. Margir þurfa að lifa við skert lífsgæði af völdum sjúkdóma eða aflimunar. Okkar hlutverk er að gera því fólki kleift að njóta sín til fulls með bestu lausnum sem völ er á. 15-25% sykursjúkra munu fá fótasár einhverntímann á lífsleiðinni. Sökum fylgikvilla við sjúkdóminn eru sárin illvíg, með hægan gróanda og mikla sýkingarhættu. Í verstu tilfellum leiða þau til aflimunar og jafnvel dauða. Össur hefur þróað vörur, sérstaklega RDW, fyrir fótasárameðferð sykursjúkra. Stoðtækjaþjónusta Össurar býður auk þess upp á heildrænar lausnir fyrir sjúklinga sem eru með, eða í áhættuhóp fyrir fótasár.
Actavis
B. Braun Melsungen AG er þýskt læknis-og lyfja fyrirtæki, sem hefur aðstöðu í meira en 50 löndum. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í smábænum Melsungen, í Mið Þýskalandi og hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar Braun frá stofnun. B.Braun hefur vítt úrval af sjúkrahúsvörum ásamt skurðáhöldum frá B.Braun Aesculap. B.Braun vinnur í náinni samvinnu við lækna og leggur því mikla áherslu á alla þróunarvinnu vörunnar. B.Braun hefur ávallt aukin gæði að leiðarljósi við vöruþróun og framleiðslu á sínum vörum. Actavis hefur verið umboðsaðili fyrir B.Braun frá árinu 2006 og sér Parlogis um pantanir og dreifingu vörunnar hér á landi.
3M
3M Health Care sérhæfir sig í þróun og framleiðslu á hágæða hjúkrunar- og lækningarvörum. 3M bíður upp á mikið úrval af sáraumbúðum, festingum fyrir æðaleggi,gifs og skurðstofuvörum.
Algengustu vörur 3M hér á landi eru Tegaderm sáraumbúðir, Tegaderm filmur og annars konar festingar, ásamt Cavilon húðvörn, plástrum frá Nexcare og plástrum á rúllu.
Við hvetjum áhugasama til að kynna sér vöruúrvalið á síðu 3M um sáraumbúðir eða hafa samband við viðskiptastjóra hjá MEDOR, Elínu Hrefnu í síma 665 7030 eða tölvupóstielin@medor.is
Rekstrarvörur
Mölnlycke umbúðir með Safetac tækni. Hinar frábæru Silicone sáraumbúðir sem festast ekki ofan í sárum, Mepitel One, Mepilex, Mepilex Lite, Mepilex Border,Mepitac.
Einnig eigum við mikið úrval af grisjum og plástrum eins og Mesoft, Mepore og Mefix.
Frekari upplýsingar er hægt að fá hjá Rekstrarvörum og á heimasíðu Mölnlycke Health Care. http://www.molnlycke.com/
Icepharma
Coloplast þróar vörur og þjónustu á sviði stóma, þvagleka, sárameðferðar og húðhirðu.
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua. Ut enim ad minim veniam, quis nostrud exercitation ullamco laboris nisi ut aliquip ex ea commodo consequat. Duis aute irure dolor in reprehenderit in voluptate velit esse cillum dolore eu fugiat nulla pariatur. Excepteur sint occaecat cupidatat non proident, sunt in culpa qui officia deserunt mollit anim id est laborum.
Fastus
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua. Ut enim ad minim veniam, quis nostrud exercitation ullamco laboris nisi ut aliquip ex ea commodo consequat. Duis aute irure dolor in reprehenderit in voluptate velit esse cillum dolore eu fugiat nulla pariatur. Excepteur sint occaecat cupidatat non proident, sunt in culpa qui officia deserunt mollit anim id est laborum.
L-Mesitran
L-Mesitran eru náttúrulegar sárameðferðavörur sem innihalda hunang. Vörurnar koma frá Hollandi og hafa verið á markaði um allan heim síðan 2002. Fjölmargar klínískar rannsóknir hafa verið gerðar og greinar verið skrifaðar um árangur umbúðanna. Vörurnar henta sérstaklega vel á sýkt sár m.a. af völdum MÓSA og ESBL. Þær eru bólgueyðandi, hreinsa lífvana úrgang úr sári, minnka lykt, örva sáragræðslu og minnka líkur á örmyndun. Vörurnar eru auðveldar og öruggar í notkun. Í boði eru smyrsli, gel og ferns konar umbúðir. Einnig eru til góðar leiðbeiningar varðandi notkun. Parlogis sér um pantanir og dreifingu
Medor
Upplýsingar um ConvaTec og Medor.Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua. Ut enim ad minim veniam, quis nostrud exercitation ullamco laboris nisi ut aliquip ex ea commodo consequat. Duis aute irure dolor in reprehenderit in voluptate velit esse cillum dolore eu fugiat nulla pariatur. Excepteur sint occaecat cupidatat non proident, sunt in culpa qui officia deserunt mollit anim id est laborum.
Kerecis
Kerecis er íslenskt lækningavöru fyrirtæki, sem þróar og framleiðir vörur til meðhöndlunar á vefjaskaða. Kerecis hefur þróað tækni til að vinna vörur úr þorskroði. MariGen Omega3 Wound er fyrsta varan sem unnin er úr roðinu og hefur gefið góða raun í baráttu við þrálát sár. Aðrar vörur sem eru í þróun snúa að uppbyggingu á sköðuðum líffærum eins og vörur fyrir kviðslit, fyrir enduruppbyggingu á brjóstum eftir brjóstnám og heilabast fyrir viðgerð á heilahimnunni.
Kerecis framleiðir einnig fjórar gerðir af meðhöndlunar- kremum sem innihalda mOmega3 fitusýrur úr sjávarríkinu.
Einkaleyfi hafa þegar verið fengin til verndar tækninni á helstu mörkuðum félagsins. Icepharma er dreifingaraðili fyrir Kerecis vörurnar á Íslandi.
Medor
Acelity (áður KCI) er leiðandi fyrirtæki á heimsvísu sem sérhæfir sig í framleiðslu og þróun á sárasogsmeðferð og sáraumbúðum. Sárasogsmeðferð byggir á því að neikvæður þrýstingur er myndaður staðbundið í sárabeðnum til að fjarlægja vessa og millifrumuvöka, auk þess sem það eykur blóðflæði, dregur úr staðbundum bjúg og hraðar sáragræðslu.
Margar nýjungar eru frá Acelity eins og Veraflo skolmeðferðin fyrir langvinn, krónísk og/eða sýkt sár sem hefur skilað mjög góðum árangri. Auk þess sameinaðist Systagenix, fyrirtækinu árið 2013 sem er með mikið úrval af sáraumbúðum. Við hvetjum áhugasama til að kynna sér enn frekar vörur frá Acelity eða hafið samband við viðskiptastjóra hjá MEDOR, Elín Hrefnu í síma 665 7030 eða tölvupósti elin@medor.is
Stoð hf.
Hjálpartækja fyrirtækið STOÐ í Hafnarfirði býður upp fjölbreytt úrval af vörum og þjónustu fyrir einstaklinga með sáravandamál. Þrýstingssokka fyrir einstaklinga með bláæðavandamál, sogæðabjúg og fitubjúg. Þeir eru jafnan til á lager í standard stærðum en einnig er hægt að sérsauma sokka ef þörf er á. Sjúkraskór og innlegg fyrir einstaklinga með fótasár og viðkvæma fætur. Hjólastólasessur og loftdýnur fyrir einstaklinga í hættu á þrýstings- og legusárum. Hjá Stoð starfar hópur fagfólks sem leitast við að bjóða upp á faglega og persónulega þjónustu fyrir hvern og einn. Starfsfólk Stoðar er í samstarfi við aðila í heilbrigðisþjónustu s.s. sjúkraþjálfara, iðjuþjálfa, hjúkrunarfræðinga, bæklunarlækna o.fl. Þessi samvinna auðveldar okkur að finna bestu heildarlausnirnar fyrir skjólstæðinga okkar.
Icepharma
Smith&Nephew er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu og þróun á sáraumbúðum. Þekktasta vörumerkið frá þeim er Allevyn en sú vörulína samanstendur af margskonar svömpum. Þar má helst nefna Allevyn Gentle Border, Allevyn Gentle Border Lite og Allevyn LIFE sem eru vinsælustu umbúðirnar og eru allar með silíkon snertilagi. Þetta eru umbúðir sem eru ætlaðar á öll sár og sérstaklegar góðar á viðkvæma húð. Einnig býður Smith&Nephew upp á úrval af plástrum og filmum eins og Opsite Flexifix og Flexigrid, Opsite Post-op, Opsite Post-op Visible, IV3000 og Opsite Flexifix Gentle sem er silikon plástur. Smith &Nephew eru einnig á meðal fremstu framleiðanda í sárasogsmeðferð með bæði Pico og Renasys dælurnar en fyrirtækið leggur áherslu á klínískar rannsóknir og stöðuga þróun sinna vara í samræmi við nýjustu þekkingu. Pico er minnsta sárasuga í heiminum og hefur gefið nýja möguleika í sárasogsmeðferð t.a.m. með útskrift sjúklinga af sjúkrahúsum þrátt fyrir áframhaldandi meðferð.
Icepharma
Bsn medical er alþjóðlegt leiðandi fyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun á hágæða bindum, plástrum, gifsi, þrýstingssokkum og sáraumbúðum. Bsn medical leggur sig fram við að veita heilbrigðisstarfsfólki lausnir í meðferð sem bæta lífsgæði sjúklinga. Frekari upplýsingar er hægt að fá hjá Icepharma og á heimasíðu BSN medical www.bsnmedical.com
- Össur
Össurr
Össur er íslenskt heilbrigðistæknifyrirtæki sem hannar og framleiðir lækningatæki með það að markmiði að bæta hreyfanleika fólks. Margir þurfa að lifa við skert lífsgæði af völdum sjúkdóma eða aflimunar. Okkar hlutverk er að gera því fólki kleift að njóta sín til fulls með bestu lausnum sem völ er á. 15-25% sykursjúkra munu fá fótasár einhverntímann á lífsleiðinni. Sökum fylgikvilla við sjúkdóminn eru sárin illvíg, með hægan gróanda og mikla sýkingarhættu. Í verstu tilfellum leiða þau til aflimunar og jafnvel dauða. Össur hefur þróað vörur, sérstaklega RDW, fyrir fótasárameðferð sykursjúkra. Stoðtækjaþjónusta Össurar býður auk þess upp á heildrænar lausnir fyrir sjúklinga sem eru með, eða í áhættuhóp fyrir fótasár.
Grjótháls 1-3, 110 Reykjavík http://www.ossur.is mjonasdottir@ossur.com
- Actavis
Actavis
B. Braun Melsungen AG er þýskt læknis-og lyfja fyrirtæki, sem hefur aðstöðu í meira en 50 löndum. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í smábænum Melsungen, í Mið Þýskalandi og hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar Braun frá stofnun. B.Braun hefur vítt úrval af sjúkrahúsvörum ásamt skurðáhöldum frá B.Braun Aesculap. B.Braun vinnur í náinni samvinnu við lækna og leggur því mikla áherslu á alla þróunarvinnu vörunnar. B.Braun hefur ávallt aukin gæði að leiðarljósi við vöruþróun og framleiðslu á sínum vörum. Actavis hefur verið umboðsaðili fyrir B.Braun frá árinu 2006 og sér Parlogis um pantanir og dreifingu vörunnar hér á landi.
Dalshraun 1, 220 Hafnarfirði http://www.actavis.is/is/products/agency.htm http://www.bbraun.com/ actavis@actavis.is, eyrun.olafsdottir@actavis.com
- 3M
3M
3M Health Care sérhæfir sig í þróun og framleiðslu á hágæða hjúkrunar- og lækningarvörum. 3M bíður upp á mikið úrval af sáraumbúðum, festingum fyrir æðaleggi,gifs og skurðstofuvörum.
Algengustu vörur 3M hér á landi eru Tegaderm sáraumbúðir, Tegaderm filmur og annars konar festingar, ásamt Cavilon húðvörn, plástrum frá Nexcare og plástrum á rúllu.
Við hvetjum áhugasama til að kynna sér vöruúrvalið á síðu 3M um sáraumbúðir eða hafa samband við viðskiptastjóra hjá MEDOR, Elínu Hrefnu í síma 665 7030 eða tölvupósti elin@medor.is
Reykjavíkurvegur 74, 220 Hfj. http://www.medor.is http://www.3m.com/ medor@medor.is, elin@medor.is