Verkefna og rannsóknarstyrkur SUMS laus til umsóknar
Stjórn SUMS auglýsir verkefna- og rannsóknarstyrk SUMS. Tveir styrkir eru auglýstir, hvor allt að 200 þúsund krónur.Við hvetjum alla sem eru að vinna að verkefnum eða rannsóknum á sárameðferð að sækja um. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember nk.
