Ár frá stofnun SumS

Guðbjörg Pálsdóttir ritari SumS skrifar grein í Sår tímarit dönsku sárasamtakanna um eins árs afmæli íslensku sárasamtakanna.Nú er liðið rúmlega eitt ár frá stofnun SumS, Samtaka um sárameðferð á Íslandi. Viðhéldum góða ráðstefnu á eins árs afmælinu, á Hótel Loftleiðum, þar sem mörg góðerindi voru flutt.

Ár frá stofnun SumS