Aðalfundarboð
Aðalfundur SUMS verður haldinn 12. mars n.k. í Hringsal Landspítala (Barnaspítala Hringsins, gengið inn að sunnan). Venjubundin aðalfundarstörf. Flutt tvö fræðsluerindi. Dagskrá aðalfundar SUMS 2008.
This author has not written his bio yet.
But we are proud to say that Sverrir Páll Sverrisson contributed 106 entries already.
Aðalfundur SUMS verður haldinn 12. mars n.k. í Hringsal Landspítala (Barnaspítala Hringsins, gengið inn að sunnan). Venjubundin aðalfundarstörf. Flutt tvö fræðsluerindi. Dagskrá aðalfundar SUMS 2008.
Stjórn SUMS hefur ákveðið að veita tvo styrki, hvor að verðgildi 100.000 kr. til rannsókna/verkefna er tengjast því markmiði félagsins að stuðla að aukinni þekkingu á sáragræðslu og sárameðferð. Þeir sem áhuga hafa, geta sótt um styrkinn hér á heimasíðunni. Sjá hnapp hér til vinstri. Umsóknarfrestur er til 1. mars og verða styrkþegar kynntir á […]
Aðalfundur SUMS verður haldinn 12. mars í Hringsal Landspítala við Hringbraut. Nánar auglýst síðar.
Netfang SUMS sums@sums-is.org verður lagt niður frá og með 25. nóvember. Stofnað hefur verið pósthólf á gmail og er netfang SUMS sums2004@gmail.com
Þriðju ráðstefnu SUMS er nú lokið. Tæplega 100 manns sóttu ráðstefnuna, fluttir voru mjög áhugaverðir og fræðandi fyrirlestrar, voru gestir mjög ánægðir með fyrirlesarana og fyrirlestrana. Stjórn SUMS þakkar fyrirlesurum þeirra faglega og góða framlag. Eins og á fyrri ráðstefnum verða fyrirlestrarnir settir inn á heimasíðuna undir Fræðsluefni. Það skal tekið fram að eingöngu eru […]
Skráningarfrestur á ráðstefnuna hefur verið framlengdur til 18. október
Opnað hefur verið fyrir skráningu á ráðstefnu okkar. Tengill á skráningasíðu er efst til vinstri.
Dagskrá ráðstefnu okkar liggur nú fyrir og opnum við fyrir skráningu í vikunni. Þeir félagar sem eiga eftir að greiða árgjaldið fyrir árið 2007 eru vinsamlega beðnir um að ganga frá greiðslu áður en þeir skrá sig því ekki verður hægt að greiða árgjaldið með þátttökugjaldinu. Vonumst til að sjá ykkur sem flest á spennandi […]
Stjórn SUMS hefur ákveðið að veita tvo styrki, hvor að verðgildi 100.000 kr. til rannsókna/verkefna er tengjast því markmiði félagsins að stuðla að aukinni þekkingu á sáragræðslu og sárameðferð. Þeir sem áhuga hafa, geta sótt um styrkinn hér á heimasíðunni. Umsóknarfrestur er til loka september og verða styrkþegar kynntir á ráðstefnu SUMS sem haldin verður […]
Nú er nýlokið sautjándu ráðstefnu EWMA og var hún að þessu sinni haldin í Glasgow Skotlandi.13 íslendingar sóttu ráðstefnuna (þar af 12 hjúkrunarfræðingar)Glasgow skartaði sínu fegursta veðri ráðstefnudagana og höfðu skotar á orði að annað eins veður hefði ekki komið á þessum árstíma í mörg ár, sól og hiti 15 – 18°C.Dagskráin var mjög þétt […]