, , ,

Haustráðstefna SUMS 2021

Haustráðstefna SUMS verður föstudaginn 5. nóvember á Hótel Hilton. Þemað í ár er óvenjuleg sár. Dagskráin er tilbúin og mikil tilhlökkun geta haldið ráðstefnu eftir svo langa bið.

SKRÁNING

08:00-08:30       Skráning og afhending gagna

08:30-08:35       Setning ráðstefnu

08:35-09:05       Atypisk sár- Baldur Tumi Baldursson húðsjúkdómalæknir

09:05-09:35       Sinafellsbólga með drepi og gasdrep (Necrotising fasciitis  og gas gangrene)- Már Kristjánsson smitsjúkdómalæknir

09:35-09:45       Afhending styrkja

09:45-10:15      Kaffi og vörukynningar

10:15-10:40       Hreint eða ekki hreint-  Berglind Guðrún Chu sérfræðingur í hjúkrun

10:40-11:05       Á eigin skinni; geta hraustir einstaklingar fengið þrýstingssár? –  Hulda Margrét Valgarðsdóttir hjúkrunarfræðingur

11:05-11:30       Meðferð húðágræðslusvæða- Halla Fróðadóttir lýtalæknir

11:30-11:55       Ör og örameðferð –  Jenna Huld Eysteinsdóttir húðsjúkdómalæknir

11:55-13:00       Matur og vörukynningar 

13:00-13:25       Skipta umbúðir máli?- Guðný Einarsdóttir hjúkrunarfræðingur 

13:25-13:50       Mat á sárum- hvað er mikilvægt? – Elva Rún Rúnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur

13:50-14:30       Umræður um sár og sárameðferð

14:30-15:00       Andri Ívarsson skemmtir í lok dags

Fundarstjóri: Kristín Sæmundsdóttir hjúkrunarfræðingur

Verð: 12500 kr fyrir félagsmenn,  5500 kr fyrir nema,  21500kr  fyrir utanfélagsmenn