Ný stjórn SUMS

Á fyrsta stjórnarfundi eftir aðalfund, skipti stjórn SUMS með sér verkum,Guðbjörg Pálsdóttir formaður,Tómas Þór Ágústsson varaformaður,Jóna Kristjánsdóttir gjaldkeri,Linda Björnsdóttir ritari,og Ingibjörg Guðmunsdóttir meðstjórnandi.Varamenn:Iris Hansen,Lilja Þyri Björnsdóttirhttp://sums.is/boardÚr stjórn fóru þær: Ína Kolbrún Ögmundsdóttir og Vilborg Hafsteinsdóttir. Færum við þeim bestu þakkir fyrir frábær störf í þágu samtakanna á liðnum árum.Skoðunarmenn reikninga eru: Ásta St. Thoroddsen og Karl Logason.