Skráning á haustráðstefnu SUMS 2019
Skráning er hafin á haustráðstefnu SUMS sem verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica föstudaginn 11. október. Hér er hægt að skrá sig
This author has not written his bio yet.
But we are proud to say that Stjorn SUMS contributed 55 entries already.
Skráning er hafin á haustráðstefnu SUMS sem verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica föstudaginn 11. október. Hér er hægt að skrá sig
Verkefna- og rannsóknarstyrkur SUMS Stjórn Samtaka um sárameðferð á Íslandi (SUMS) auglýsir þrjá styrki, hver að verðgildi allt að 200 þúsund krónum. Styrkirnir eru veittir verkefnum eða rannsóknum sem stuðla að bættri sárameðferð á Íslandi og samræmast markmiðum SUMS. Umsækjendur þurfa að vera meðlimir í samtökunum og skuldbinda sig til að kynna verkefnin […]
Haustráðstefna SUMS 2019 verður á Hilton Reykjavík Nordica föstudaginn 11. október frá kl 8-16. Takið daginn frá.
Ársfundur SUMS var haldinn miðvikudaginn 20. mars sl. Fundurinn var vel sóttur og auk hefðbundinna aðalfundarstarfa voru tvö fróðleg fræðsluerindi. Lilja Gunnardóttir sagði frá flóknu sáratilfelli úr heilsugæslunni og Berglind Chu, Guðný Einarsdóttir og Guðbjörg Pálsdóttir sögðu frá námskeiði um þrýstingssáravarnir í Dublin sem þær sóttu fyrr í mánuðinum. Ný stjórn SUMS var kosin, þrír […]
Ársfundur SUMS 2019 verður haldinn miðvikudag 20. mars 2019, kl 16.15 í Hringssal. Dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf og tvö fræðsluerindi, sjá hér. Allir velkomnir