Entries by Sverrir Páll Sverrisson

, ,

Haustráðstefna SUMS

Haustráðstefna SUMS verður föstudaginn 21. okt á Hilton Reykjavík Nordika. Yfirskrift ráðstefnunnar í ár er langvinn sár og fótamein sykursjúkra. Dagskráin er [hér ](https://icelandtravel.artegis.com/lw/CustomContent?T=1&custom=1571&navid=15496&event=12140) Opnað hefur verið fyrir skráningu og við hvetjum alla til að skrá sig. [Skráning á ráðstefnuna](https://icelandtravel.artegis.com/lw/Registration?formName=regFormTemplate28057&custom=1571&navid=15492&event=12140)

Ný stjórn SUMS

Ný stjórn SUMS var kosin á síðasta aðalfundi. Tveir stjórnarmenn luku tveggja ára tímabili í stjórn, þær Jóna Kristjánsdóttir og Guðbjörg Pálsdóttir. Jóna gaf ekki kost á sér til endurkjörs en Jóna hefur verið í stjórn samtakanna frá upphafi og eru henni færðar bestu þakkir fyrir störf sín. Einar Þór Þórarinsson, heimilislæknir gaf kost á […]

Rannsókna / verkefnastyrkir 2016

Rannsókna / verkefnastyrkir SUMS eru lausir til umsóknar. Um er að ræða þrjá styrki að upphæð allt að 200 þús. kr. Styrkirnir eru veittir verkefni eða rannsókn sem stuðlar að bættri sárameðferð á Íslandi og samræmist markmiðum SUMS. Umsóknarfrestur er til 2. mars n.k. Umsóknir skal senda sem fylgiskjal (pdf skjal) á sums2004@gmail.com Styrkþegar verða […]

Félagatal

Nú er fjöldi skráðra félaga í SUMS kominn í 200. Þetta er í fyrsta sinn frá stofnun samtakanna sem við höfum náð slíkum fjölda.

,

Heimsþing sárasamtaka

**Heimsþing sárasamtaka** (World Union of Wound Healing Societies)verður haldið í Flórens Ítalíu í 25. – 29. september 2016Allar nánari upplýsingar fást á heimasíðu samtakanna: www.wuwhs2016.comFrestur til að skila úrdráttum er 23. desember 2015

Skráningu lokið

**Lokað hefur verið fyrir skráningu á ráðstefnuna**Hægt er að mæta snemma í fyrramálið á Hilton Reykjavík Nordica (um kl. 07:50) og skrá sig þar.

Ráðstefna SUMS

Ráðstefnan verður haldin 16. október n.k. á Hilton Reykjavík Nordica.Nánar auglýst síðar.Takið daginn frá !

Ráðstefna EADV

European Academy of Dermatology and Venereology stendur fyrir ráðstefnu sérstaklega ætluð læknum.Ráðstefnan er haldin í Sviss 23. – 25. október 2015.Upplýsinga og skráningarsíða:www.123contactform.com/form-1470481/2015-EADV-Specialist-Course-Wound-Care