Ráðstefna SUMS 21. október n.k.
Ráðstefnan verður haldin á Grand Hótel, Reykjavík 21. október n.k. Opnað verður fyrir skráningu á ráðstefnu SUMS þriðjudaginn 27. september. Tveir erlendir gestafyrirlesarar koma til okkar en þau eru: Annemarie Brown er hjúkrunarfræðingur sem býr og starfar í Englandi. Annemarie hefur hefur lokið sérnámi í sárahjúkrun og hefur víðtæka reynslu sem sárahjúkrunarfræðingur, bæði í heimahjúkrun […]