Næsta haustráðstefna SUMS verður á Hilton Hótel föstudaginn 13. október

Haustráðstefna SUMS verður föstudaginn 21. okt á Hilton Reykjavík Nordika. Yfirskrift ráðstefnunnar í ár er langvinn sár og fótamein sykursjúkra. Dagskráin er [hér ](https://icelandtravel.artegis.com/lw/CustomContent?T=1&custom=1571&navid=15496&event=12140)
Opnað hefur verið fyrir skráningu og við hvetjum alla til að skrá sig.

[Skráning á ráðstefnuna](https://icelandtravel.artegis.com/lw/Registration?formName=regFormTemplate28057&custom=1571&navid=15492&event=12140)

Ársfundur SUMS verður haldinn 16. mars n.k.í Hringsal Landspítala við Hringbraut.Fundurinn hefst kl. 16.10 Sjá nánar í dagskrá.

Aðalfundarboð

**Heimsþing sárasamtaka** (World Union of Wound Healing Societies)verður haldið í Flórens Ítalíu í 25. – 29. september 2016Allar nánari upplýsingar fást á heimasíðu samtakanna: www.wuwhs2016.comFrestur til að skila úrdráttum er 23. desember 2015

Opnað hefur verið fyrir skráningu á ráðstefnuna 16. október n.k.Skráningarhnappur er á forsíðu, hægra megin á síðunni.

Dagskrá ráðstefnu 2015

Ársfundur SUMS verður haldinn 9. mars kl. 16.15 í Hringsal Landspítala við Hringbraut.Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa verða flutt tvö fræðsluerindi.

Aðalfundarboð

Sáralæknir frá USA

The overall theme of the conference is Pressure Ulcers from Birth to Death: Prevention, Treatment and Rehabilitation. The programme will include key lectures, free paper sessions, symposia, workshops and poster session. Pressure ulcer in children, young persons with neurological disorders and spinal cord injuries, in patients after surgery, in the elderly and in palliative care will be highlighted. The new updated EPUAP/NPUAP guidelines will be presented. The welcome reception will be held at the Stockholm City Hall, in the prestigious Nobel Prize Hall, and is included in the registration fee. http://www.epuap2014.org

Ársfundur samtakanna var í gær og mættu 46 manns á fundinn sem telst mjög góð mæting.Byrjað var á hefðbundnum aðalfundarstörfum. Vilborg Hafsteinsdóttir ritari stýrði fundi.Guðbjörg Pálsdóttir formaður flutti tölu um starfsemi samtakanna á liðnu ári, Jóna Kristjánsdóttir gjaldkeri fór yfir endurskoðaða reikninga félagsins. Engar lagabreytingar komu fram. Guðbjörg og Jóna luku setu í stjórn SUMS en gáfu báðar kost á sér áfram. Var það samþykkt einróma. Íris Hansen hjúkrunarfræðingur gaf kost á sér til varamanns í stjórn og ekkert mótframboð barst.Íris er því sjálfkjörin og býður stjórn SUMS hana velkomna til starfa.Veittir voru tveir rannsókna/verkefnastyrkir. Styrkþegar SUMS 2014 eru: Aðalbjörg Sigurjónsdóttir og Lára Guðríður Guðgeirsdóttir nemar í hjúkrunarfræði við HÍ og Guðný Einarsdóttir hjúkrunarfræðingur og meistaranemi.Fræðsluerindi fluttu þau Bergþóra Karlsdóttir, Guðbjörg Pálsdóttir, Magnea Gylfadóttir og Tómas Þór Ágústsson.

Miðvikudaginn 19. mars n.k. verður Ársfundur og fræðslufundur SUMS haldinn í Hringsal Landspítala við Hringbraut.Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa verða flutt tvö fræðsluerindi, Tómas Þór Ágústsson innkirtla- og efnaskiptalæknir fjallar um sykursýkissár og og kynnt verður tilfelli – sykursýkissár. Bergþóra Karlsdóttir hjúkrunarfræðingur hefur tekið saman í samráði við Guðbjörgu Pálsdóttur sérfræðing í hjúkrun.

Ársfundur – dagskrá

Fimmtudagurinn 21. nóvember 2013 er tileinkaður þrýstingssáravörnum.Hvetjum alla til þátttöku með umræðu og aðgerðum á sínum vinnustað.Er þinn sjúklingur í áhættu? Hvað getur þú gert?* skoðað og metið ástand húðar* metið áhættuþætti* metið næringarástand* gert meðferðaráætlun í samræmi við áhættumat* notað dýnur og sessur í samræmi við áhættumat* notað sýnilega snúnings- og hagræðingarskema þegar við áSkráðu* ástand húðar* áhættu* meðferðaráætlunKynntu þér efnið á heimasíðu European Pressure Ulcer Advisory Panel:[http://www.epuap.org/wp-content/uploads/2012/05/EPUAP_Poster_1000x1500mm.pdf](http://www.epuap.org/wp-content/uploads/2012/05/EPUAP_Poster_1000x1500mm.pdf)[http://www.epuap.org/wp-content/uploads/2012/05/EPUAP_Factsheet_2013_A4.pdf](http://www.epuap.org/wp-content/uploads/2012/05/EPUAP_Factsheet_2013_A4.pdf)[http://www.puclas.ugent.be/](http://www.puclas.ugent.be/)