Ársfundur SUMS

Stjórn SUMS boðar til ársfundar 21. mars kl 16:15 í Hringsal

Dagskrá:

16.15 Aðalfundarstörf

16.45 Kaffi og vörusýning styrktaraðila

17.15 Necrotizing fasciitis – hvað er það? Bryndís Sigurðardóttir, smitsjúkdómalæknir

17.35 Smáforrit og fræsðluefni fyrir sárameðferð í starfi. Guðný Einarsdóttir, sárahjúkrunarfræðingur