Félagsgjöldin

Stjórn Sárasamtakanna vill minna á að reikningur fyrir árgjaldi félagsmanna er kominn í heimabankann en kann að finnast undir valgreiðslur.