,

Aðalfundur SUMS

Stjórn SUMS boðar til ársfundar SUMS sem verður haldinn miðvikudaginn 13. mars kl 16:15 í Hringsal LSH.

Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa verður boðið upp á tvö áhugaverð fræðsluerindi og styrktaraðilar munu kynna vörur sínar í kaffihléi.

Á ársfundinum verður lögð fram lagabreyting sem félagsmenn hafa fengið sent í tölvupósti.

Hlökkum til að hitta ykkur!