Aðild að EWMA

Samtök um sárameðferð er orðinn formlegur aðili að EWMA. evrópsku sárasamtökunum.

Félagar í aðildarfélögum EWMA fá blaðið þeirra EWMA_JOURNAL frítt !! Blaðið er gefið út tvisvar á ári, vor og haust.

Vor blaðið er á leiðinni til okkar og verður sent út til félagsmanna innan skamms. Í blaðinu er m.a. grein um SumS eftir Guðbjörgu Pálsdóttur ritara SumS.