Dagskráin

Endanleg dagskrá ráðstefnunnar liggur nú fyrir. Meðal efnis má geta að eftir hádegi verða tveir erlendir fyrirlesarar.

Þær koma báðar frá Danmörku og eru:

  • Anette Norden hjúkrunarfræðingur sem fjallar um V.A.C meðferð (Vacuum Assisted Closure)
  • Ulla Moe iðjuþjálfi sem fjallar um þrýstingssár. (frá sjónarhóli iðjuþjálfa)