Fjórðu ráðstefnu SUMS er lokið og tókst hún mjög vel. Þemað var sykursýkisár og létu gestir vel af þeim fróðleik sem fram kom hjá fyrirlesurum.

Flestir fyrirlestrana eru komnir inn á heimasíðuna undir “Fræðsluefni”.