Fyrsti stjórnarfundur
Á fyrsta fundi stjórnar sem haldinn var 8. desember 2004 skipti stjórn með sér verkum þannig:
- formaður: Jón Hjaltalín Ólafsson, húðlæknir, kosinn á stofnfundi
- varaformaður: Jóna Kristjánsdóttir, hjúkrunarfræðingur
- gjaldkeri: Karl Logason, æðaskurðlæknir
- ritari: Guðbjörg Pálsdóttir, hjúkrunarfræðingur
- meðstjórnandi: Aðalheiður K. Þórarinsdóttir, sjúkraþjálfari
Í varastjórn:
- Herborg Ívarsdóttir, hjúkrunarfræðingur
- Már Kristjánsson, smitsjúkdómalæknir
Aðalheiður tilkynnti að hún þyrfti að hætta í stjórn SumS sökum anna, en hún var að hefja nám að nýju. Þökkum við Aðalheiði frábært samstarf við undirbúning og stofnun samtakanna og óskum henni alls hins besta á nýjum vettvangi.