Ný stjórn SUMS 2012

Á fyrsta stjórnarfundi eftir aðalfund, skipti stjórn SUMS með sér verkum:

  • Guðbjörg Pálsdóttir formaður
  • Már Kristjánsson varaformaður
  • Jóna Krisjánsdóttir gjaldkeri
  • Vilborg Hafsteinsdóttir ritari
  • Ína Kolbrún Ögmundsdóttir meðstjórnandi.

Varamenn eru, Karl Logason og Halla Fróðadóttir kom inn sem varamaður í stað Bergþóru Karlsdóttur sem gaf ekki kost á sér áfram. Þökkum við Bergþóru kærlega fyrir samstarfið undanfarin tvö ár.

Hafinn er undirbúningur að dagskrá haustráðstefnu sem verður haldin 26. október n.k.

Nánar um það síðar.