Ný stjórn SUMS 2013

Á fyrsta stjórnarfundi eftir aðalfund, skipti stjórn SUMS með sér verkum:

  • Guðbjörg Pálsdóttir formaður
  • Ína Kolbrún Ögmundsdóttir varaformaður
  • Jóna Kristjánsdóttir gjaldkeri
  • Vilborg Hafsteinsdóttir ritari
  • Már Kristjánsson meðstjórnandi

Varamaður er Lilja Þyri Björnsdóttir sem kemur inn í staðinn fyrir Karl Logason sem gaf ekki kost á sér áfram. Karl hefur setið í stjórn frá stofnun samtakanna. Viljum við færa honum bestu þakkir fyrir samstarfið undanfarin ár og hans þátt í uppbyggingu samtakanna.