Rannsókna / verkefnastyrkir 2016

Rannsókna / verkefnastyrkir SUMS eru lausir til umsóknar. Um er að ræða þrjá styrki að upphæð allt að 200 þús. kr. Styrkirnir eru veittir verkefni eða rannsókn sem stuðlar að bættri sárameðferð á Íslandi og samræmist markmiðum SUMS. Umsóknarfrestur er til 2. mars n.k. Umsóknir skal senda sem fylgiskjal (pdf skjal) á sums2004@gmail.com Styrkþegar verða kynntir á aðalfundi SUMS 16. mars 2016

Rannsókna / verkefnastyrkir 2016