Rannsóknarstyrkur 2012

Stjórn Samtaka um sárameðferð á Íslandi (SUMS) auglýsir styrki að verðgildi 200 þúsund krónur hvor.

Styrkirnir eru veittir verkefni eða rannsókn sem stuðlar að bættri sárameðferð á Íslandi og samræmist markmiðum SUMS.

Umsóknarfrestur er til 21. febrúar n.k.

Nánari upplýsingar