Verkefna og rannsóknarstyrkur SUMS 2017
**Verkefna- og rannsóknarstyrkur SUMS**Stjórn Samtaka um sárameðferð á Íslandi (SUMS) auglýsir þrjá styrki, hver að verðgildi allt að 200 þúsund krónum.Styrkirnir eru veittir verkefnum eða rannsóknum sem stuðla að bættri sárameðferð áÍslandi og samræmast markmiðum SUMS.Umsækjendur þurfa að vera meðlimir í samtökunum og skuldbinda sig til að kynnaverkefnin /rannsóknirnar á ráðstefnu eða aðalfundi SUMS.Styrkir eru ekki veittir til ráðstefnuferða nema ef viðkomandi fer til að kynna verkefni íformi erindis eða veggspjalds.Í umsókn þarf að koma fram:• Nafn• Kennitala• Heimilisfang• Sími• Staða• Vinnustaður• Menntunargráða• Heiti verkefnis• Stutt lýsing verkefnis / rannsóknar (markmið, aðferðir, gildi fyrir sárameðferð áÍslandi)• Samstarfsaðilar• Áætluð lok verkefnis / rannsóknar• KostnaðaráætlunFylgiskjöl: Leyfi frá persónuvernd og siðanefnd þarf að liggja fyrir þar sem það á við.Umsóknir skal senda sem fylgiskjal (pdf form) á sums2004@gmail.comUmsóknarfrestur er til 9. mars 2017Styrkþegar verða kynntir á aðalfundi SUMS 15. mars 2017Nánari upplýsingar má fá með því að senda póst á sums2004@gmail.com