Verkefna og rannsóknarstyrkur SUMS
Stjórn Samtaka um sárameðferð á Íslandi (SUMS) er mjög stolt af því að geta boðið upp á tvo styrki, hvor að verðgildi allt að 250.000 krónur, til verkefna eða rannsókna sem stuðla að bættri sárameðferð á Íslandi og samræmast markmiðum samtakanna. Með þessum styrkjum viljum við styðja við bakið á þeim sem leggja sitt af […]