About Stjorn SUMS
This author has not written his bio yet.
But we are proud to say that Stjorn SUMS contributed 55 entries already.
Entries by Stjorn SUMS
Myndir frá ráðstefnu SUMS – næsta ráðstefna 3. nóvember 2023.
Við þökkum kærlega fyrir frábæra ráðstefnu. Án fyrirlesara, gesta og sérlega styrktaraðila hefði þessi frábæri dagur ekki geta orðið. Hlökkum til að endurtaka leikinn föstudaginn 3.nóvember 2023, allir að taka daginn frá 😉
Ráðstefna Sums – skráningarsíðan er opin!
Jæja, þá er loksins skráningarsíðan okkar komin í gagnið. Allir geta núna skráð sig á ráðstefnuna 11.nóvember 2022. Því miður er dagskráin ekki alveg tilbúin, verið er að staðfesta síðustu fyrirlesarana og hún ætti að koma í ljós fyrir vikulok. Erindin sem verða eru þó alls ekki af verri endanum og dagskráin mjög efnileg. Dæmi […]
Minnum á árlegu styrki sárasamtakanna – umsóknarfrestur 1.nóvember 2022
Um er að ræða verkefna- og rannsóknarstyrk SUMS. Tveir styrkir, hvor allt að 200 þúsund krónur.Við hvetjum alla sem eru að vinna að verkefnum eða rannsóknum á sárameðferð að sækja um.
Dagur þrýstingssáravarna 19. nóvember 2022
Dagur þrýstingssáravarna í ár er 17.nóvember. Allir geta haldið upp á daginn á sinni starfsstöð. Hér er síða dagsins og ýmsar upplýsingar.
Verkefna og rannsóknarstyrkur SUMS laus til umsóknar
Stjórn SUMS auglýsir verkefna- og rannsóknarstyrk SUMS. Tveir styrkir eru auglýstir, hvor allt að 200 þúsund krónur.Við hvetjum alla sem eru að vinna að verkefnum eða rannsóknum á sárameðferð að sækja um. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember nk.
Journal of Wound Management
Nýjasta útgáfan af tímaritinu Journal of Wound Management er með áherslur á húðrifur. Eitthvað sem verður á vegi flestra sama hvar þeir vinna.
Félagsgjöldin
Stjórn Sárasamtakanna vill minna á að reikningur fyrir árgjaldi félagsmanna er kominn í heimabankann en kann að finnast undir valgreiðslur.
Aðalfundur/ráðstefna EPUAP
Ársfundur/ráðstefna Evrópsku sárasamtakanna er núna handan við hornið. Alltaf gaman að fá sér aukna þekkingu á sviði sárameðferðar. Mælum með https://epuap2022.org/