About Stjorn SUMS
This author has not written his bio yet.
But we are proud to say that Stjorn SUMS contributed 53 entries already.
Entries by Stjorn SUMS
Ráðstefna Sums – skráningarsíðan er opin!
Jæja, þá er loksins skráningarsíðan okkar komin í gagnið. Allir geta núna skráð sig á ráðstefnuna 11.nóvember 2022. Því miður er dagskráin ekki alveg tilbúin, verið er að staðfesta síðustu fyrirlesarana og hún ætti að koma í ljós fyrir vikulok. Erindin sem verða eru þó alls ekki af verri endanum og dagskráin mjög efnileg. Dæmi […]
Minnum á árlegu styrki sárasamtakanna – umsóknarfrestur 1.nóvember 2022
Um er að ræða verkefna- og rannsóknarstyrk SUMS. Tveir styrkir, hvor allt að 200 þúsund krónur.Við hvetjum alla sem eru að vinna að verkefnum eða rannsóknum á sárameðferð að sækja um.
Dagur þrýstingssáravarna 19. nóvember 2022
Dagur þrýstingssáravarna í ár er 17.nóvember. Allir geta haldið upp á daginn á sinni starfsstöð. Hér er síða dagsins og ýmsar upplýsingar.
Verkefna og rannsóknarstyrkur SUMS laus til umsóknar
Stjórn SUMS auglýsir verkefna- og rannsóknarstyrk SUMS. Tveir styrkir eru auglýstir, hvor allt að 200 þúsund krónur.Við hvetjum alla sem eru að vinna að verkefnum eða rannsóknum á sárameðferð að sækja um. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember nk.
Journal of Wound Management
Nýjasta útgáfan af tímaritinu Journal of Wound Management er með áherslur á húðrifur. Eitthvað sem verður á vegi flestra sama hvar þeir vinna.
Félagsgjöldin
Stjórn Sárasamtakanna vill minna á að reikningur fyrir árgjaldi félagsmanna er kominn í heimabankann en kann að finnast undir valgreiðslur.
Aðalfundur/ráðstefna EPUAP
Ársfundur/ráðstefna Evrópsku sárasamtakanna er núna handan við hornið. Alltaf gaman að fá sér aukna þekkingu á sviði sárameðferðar. Mælum með https://epuap2022.org/
Ráðstefna SUMS 2022
Þá er komin tímasetning á ráðstefnuna okkar sem verður föstudaginn 11. nóvember næstkomandi. Geggjuð dagskrá allan daginn og góðar veitingar. Allir að taka daginn frá 😉