Ársfundi SUMS frestað
Ársfundi SUMS sem átti að vera í dag kl 16:15 í Hringsal hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Ný tímasetning auglýst síðar.
This author has not written his bio yet.
But we are proud to say that Stjorn SUMS contributed 53 entries already.
Ársfundi SUMS sem átti að vera í dag kl 16:15 í Hringsal hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Ný tímasetning auglýst síðar.
Stjórn SUMS boðar til ársfundar miðvikudaginn 11. mars kl 16:15 í Hringsal á LSH við Hringbraut. Allir velkomnir Dagskrá: 16:15 Aðalfundarstörf 16:40 Kaffi og vörukynningar styrktaraðila 17:10 Reynsla af notkun Kerecis Omega 3 Wound á heilsugæslu HSS -Sveinbjörg S. Ólafsdóttir deildarstjóri á hjúkrunarmóttöku HSS 17:30 Meðferð með Kerecis Omega 3- nýjungar í meðferð sára með […]
Nýjasta tölublað EWMA er komið út. Í þessu tímariti er lögð sérstök áhersla á sár og sárameðferð hjá sjúklingum með krabbamein. Að auki eru vísindagreinar og fréttir frá EWMA og samstarfsfélögum. Tímaritið má lesa hér
Næsta EWMA ráðstefna verður haldin í London 13.-15. maí 2020. Opnað verður fyrir skráningar á ráðstefnuna í nóvember. Sjá nánar hér
16. haustráðstefnu SUMS er nú lokið. Þemað í ár var langvinn sár, ráðstefnan var vel sótt og við fengum að heyra mörg áhugaverð erindi. Anna Steinsen hjá KVAN sló svo á létta strengi í lok dags. Styrktaraðilar sáum um áhugaverðar kynningar á sárameðferðarvörum í matar og kaffihléi. Tveir rannsóknar og verkefnastyrkir voru veittir. Það voru […]
Dagskrá: 08:00-08:30 Skráning og afhending gagna 08:30-08:35 Setning ráðstefnu 08:35-08:55 Sárin sem ekki gróa; Ingibjörg Guðmundsdóttir; hjúkrunarfræðingur 08:55-09:20 Hvað ef sárið grær? Lilja Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur 09:20-09:40 Sáranámskeið í Háskólanum í Suður Noregi: Elva Rún Rúnarsdóttir og Sigþór Jens Jónsson, hjúkrunarfræðingar í meistaranámi segja frá reynslu sinni 09:50-10:20 Kaffi og […]
Skráning er hafin á haustráðstefnu SUMS sem verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica föstudaginn 11. október. Hér er hægt að skrá sig
Verkefna- og rannsóknarstyrkur SUMS Stjórn Samtaka um sárameðferð á Íslandi (SUMS) auglýsir þrjá styrki, hver að verðgildi allt að 200 þúsund krónum. Styrkirnir eru veittir verkefnum eða rannsóknum sem stuðla að bættri sárameðferð á Íslandi og samræmast markmiðum SUMS. Umsækjendur þurfa að vera meðlimir í samtökunum og skuldbinda sig til að kynna verkefnin […]